Skip to Content

Andri Jón og Margrét léku best á öðrum hring

Föstudagur, 12. júlí 2019 - 7:20
Andri Jón er hér lengst til hægri ásamt þeim Haraldi Þórðarsyni og Árna Gestssyni.
Þegar keppni er hálfnuð í meistaramóti GKB á Kiðjabergsvelli eru línur aðeins farnar að skýrast. Andri Jón Sigurbjörnsson lék best allra í gær, kom inn á 73  höggum og tók forystu í karlaflokki. Margrét Geirsdóttir lék einnig frábært golf, kom inn á 76 höggum og tók forystu í kvennaflokki. 

Andri Jón lék á tveimur höggum yfir pari vallarins, fékk 5 fugla, 6 pör og 7 skolla á hringnum í gær og fékk 40 punkta. Margrét Geirsdóttir gerði aðeins betur og fékk 42 punkta fyrir hringinn í gær. 

Staðan eftir tvo hringi:
Meistaraflokkur karla (0-7,5 í forgjöf):
1 Andri Jón Sigurbjörnsson 81 73 = 154
2 Halldór Heiðar Halldórsson 79 77 = 156
3 Snorri Hjaltason 81 82 = 163
3 Árni Gestsson 84 79 = 163
5 Sveinn Snorri Sverrisson 81 83 = 164
6 Haraldur Þórðarson 86 82 = 168
 
Karlar = 7,6-14.4
1 Jón Bjargmundsson 89 84 = 173
2 Gunnar Guðjónsson 86 88 = 174
3 Gunnar Þorláksson 88 89 = 177
3 Magnús Þór Haraldsson 84 93 = 177
5 Ólafur Arinbjörn Sigurðsson 85 93 = 178
6 Pálmi Þór Pálmason 89 90 = 179
7 Helgi Þór Jóhannsson 96 87 = 183
8 Börkur Arnviðarson 89 97 = 186
9 Jóhann Ásgeir Baldurs 89 99 = 188
 
GKB Karlar = 14.5-18,1
1 Jens Magnús Magnússon 93 85 = 178
2 Snorri Ólafur Hafsteinsson 97 86 = 183
3 Ágúst Friðgeirsson 98 91 = 189
4 Árni Jóhannesson 98 99 = 197
 
Meistaraflokkur kvenna (0-20,4)
1 Margrét Geirsdóttir 94 76 = 170
2 Brynhildur Sigursteinsdóttir 88 89 = 177
3 Regína Sveinsdóttir 89 90 = 179
4 Guðný Kristín S Tómasdóttir 93 89 = 182
5 Theodóra Stella Hafsteinsdóttir 89 95 = 184
6 Þuríður Ingólfsdóttir 91 94 = 185
7 Áslaug Sigurðardóttir 100 94 = 194
8 Guðrún Sigríður Eyjólfsdóttir 101 103 = 204
9 Unnur Jónsdóttir 109 101 = 210

Punktakeppni:
Karlar = 18,2-36
1 Stefán Vagnsson 32 32 = 64
2 Snjólfur Ólafsson 25 38 = 63
3 Þórólfur Jónsson 26 32 = 58
 
Konur 20.5 - 36
1 Inga Dóra Sigurðardóttir 33 35 = 68
2 Sigrún A Þorsteinsdóttir 27 31 = 58