Skip to Content

GKB kaupir fimm rafmagns golfbíla!

Fimmtudagur, 27. febrúar 2020 - 8:52

GKB hefur fest kaup á fimm glæsilegum golfbílum af gerðinni E-Z-GO. Þeir eru með Lithium lon batteríum, sem er það fullkomnasta í rafmagnsbílum í dag. Bílarnir eru hugsaðir til útleigu á vellinum okkar í sumar.

Það eru nokkrir "aukabílar" í gámnum sem kemur með bílana til landsins og geta áhugasamir snúið sér til MHK (Hilmar Árnason) hilmar@mhg.is ef þeir hafa hug á að festa sér samskonar bíl. Einnig er fyrirliggjandi á lagar Curtis Cab hús á Club Car Presedent hjá MHG.