Skip to Content

Halldór og Brynhildur leiða eftir fyrsta hring

Fimmtudagur, 11. júlí 2019 - 7:26
Hér er verið að slá eina flötina á Kiðjabergsvelli.

Meistaramót GKB hófst á Kiðjabergsvelli í gær. Halldór H. Halldórsson lék best í meistaraflokki karla og Brynhildur Sigursteinsdóttir í meistaraflokki kvenna. Annar hringur verður spilaður í dag.

Staðan eftir fyrsta hring: 

Meistaraflokkur karla (0-7,5 í forgjöf):

1.  Halldór Heiðar Halldórsson   79
2.  Snorri Hjaltason    81
2. Sveinn Snorri Sverrisson   81
2. Andri Jón Sigurbjörnsson   81
5. Árni Gestsson  84
6. Haraldur Þórðarson    86

Karlar forgjöf 7,6-14.4:

1. Magnús Þór Haraldsson  84
2. Ólafur Arinbjörn Sigurðsson   85
3. Gunnar Guðjónsson  86
4.  Gunnar Þorláksson   88
5. Börkur Arnviðarson  89
5. Jóhann Ásgeir Baldurs  89
5. Pálmi Þór Pálmason 89
5. Jón Bjargmundsson  89
9. Helgi Þór Jóhannsson  96                                                             

Karlar forgjöf 14.5-18,1:

1.  Jens Magnús Magnússon  93
2.  Snorri Ólafur Hafsteinsson  97
3.  Árni Jóhannesson  98
3.  Ágúst Friðgeirsson   98

Meistaraflokkur kvenna (forgjöf 0-20,4):

1. Brynhildur Sigursteinsdóttir  88
2. Theodóra Stella Hafsteinsdóttir  89
2.  Regína Sveinsdóttir  89
4.  Þuríður Ingólfsdóttir   91
5.  Guðný Kristín S Tómasdóttir  93
6.  Margrét Geirsdóttir  94
7.  Áslaug Sigurðardóttir  100
8.  Guðrún Sigríður Eyjólfsdóttir  101
9 . Unnur Jónsdóttir  109        

Punktakeppni:

Karlar = 18,2-36:
1.  Stefán Vagnsson   32
2  Þórólfur Jónsson  26
3. Snjólfur Ólafsson  25

Konur 20.5 - 36:
1. Inga Dóra Sigurðardóttir  33
2.  Sigrún A Þorsteinsdóttir  27