Skip to Content

Oddný og Ríkharður léku á 58 höggum nettó

Sunnudagur, 4. ágúst 2019 - 9:26

Styrktarmót GKB fór fram á Kiðjabergsvelli í gær, laugardaginn 3. ágúst. Sigurvegarar voru þau Oddný  Þóra Baldvinsdóttir og Ríkharður Sveinn Bragason, sem léku á 58 höggum nettó. Hilmar Þór Ársælsson og Kristín Sigríður Geirsdóttir höfnuðu í öðru sæti á 59 höggum og Einar Snær Björnsson og Atli Kolbeinn Atlason í þriðja sæti, einnig á 59 höggum nettó. Rúmelga 150 keppendur tóku þátt í mótinu sem fram fór í fínu veðri. 

Nándarverðlaun voru á öllum par-3 brautum vallarins:

3. hola: Þuríður Ingólfsdóttir 1,04 m
7. hola: Örn Tryggvi Gíslason 3,02 m
12. hola: Jón Þorbjörn Hilmarsson 87 cm
16. hola: Eyjólfur Örn Jónsson 2,11 m
Næstur á 18. holu í tveimur höggum: Hlynur Júlíusson 0,56 m.

Heildarúrslit í mótinu voru sem hér segir:

1 Forleikur: Oddný Þóra Baldvinsdóttir - Ríkharður Sveinn Bragason 58 (30/19/9)
2 GH: Hilmar Þór Ársælsson - Kristín Sigríður Geirsdóttir 59 (28/19/9)
3 Father & Son: Einar Snær Björnsson - Atli Kolbeinn Atlason 59 (29/19/9)
4 Hjónin á Horninu: Ólafur Stefánsson - Mjöll Björgvinsdóttir 60 (28/19/7)
5 Stóri A og G-string: Gísli S.Valmundsson - Albert G. Þráinsson 61 (29/19/9)
6 Greipur Gísla & Colin firth: Haukur Örn Birgisson - Jón R. Arnarson 61 (30/19/10)
7 Haltur leiðir blindan: Valdimar Róbert Tryggvason- Eyþór Einarsson 61 (31/20/9)
8 Sunnuból: Jón Gunnarsson - Jón Gunnar Jónsson 61 (31/22/11)
9 Villingar: Elmar Ingi Sighvatsson - Eymar Gíslason 62 (31/20/9)
10 þ og p Þuríður Ingólfsdóttir - Pálmi Kristmannsson 62 (31/21/8)
11 Liverpoolstrákarnir: Magnús A. Kjartansson - Halldór I. Lúðvíksson 62 (31/22/10)
12 Innipúkar: Sigurður Óli Guðnason - Albert Sævarsson 62 (32/22/11)
13 Ferró: Þórhalli Einarsson - Guðný Kristín S Tómasdóttir 62 (33/21/10)
14 B.Bjössi & Co.: Stefán Már Stefánsson - Björn Þór Hilmarsson 63 (30/22/10)
15 Skíðaliðið: Birgir Vigfússon - Þröstur Már Sigurðsson 63 (31/21/10)
16 Cappar: Ingvi Þór Elliðason- Bjarki Elías Kristjánsson 63 (32/21/8)
17 Grindjánar Helgi Leó Leifsson- Leifur Guðjónsson 63 (32/22/11)
18 Hlynur og Pálmi ehf: Pálmi Þór Pálmason- Hlynur Júlíusson 63 (32/22/12)
19 Feðgarnir úr Firðinum 2: Grétar Agnarsson- Dagur Óli Grétarsson 63 (33/22/12)
20 Fullt af fuglum: Gunnar Sveinn Magnússon- Finnbogi R Alfreðsson 63 (33/23/10)
21 Prinsarnir: Kristinn Sörensen- Jón Þorkell Jónasson 64 (31/22/10)
22 Klemmi: Atli Geir Gunnarsson- Gunnar Þorláksson 64 (32/22/11)
23 Einu sinni enn: Örn Tryggvi Gíslason- Rúnar Halldórsson 64 (32/23/12)
24 Stubbarnir: Jóhannes G Benjamínsson- Þorsteinn Þorsteinsson 64 (33/21/11)
25 Skolli og Skramba: Örn Jónsson - Hólmfríður Hilmarsdóttir 64 (33/22/11)
26 Molinar-bræður: Halldór Rúnar Þorkelsson - Annel Jón Þorkelsson 64 (33/23/12)
27 Jórunn Jón: Loftur Árnason- Þórunn Guðmundsdóttir 64 (34/22/10)
28 Kósý: Pétur Sverrisson- Fjóla Pétursdóttir 64 (34/24/11)
29 Böðvar og Magnús: Böðvar Valgeirsso - Magnús Haukur Jensson 64 (35/24/11)
30 Tefán: Stefán Vagnsson- Theódór Skúli Halldórsson 65 (32/21/8)
31 XO: Vignir Sveinsson- Jón Árni Bragason 65 (32/21/10)
32 EC: Brynhildur Sigursteinsdóttir- Snorri Hjaltason 65 (33/21/10)
33 Jörvi: Jón Sveinbjörn Jónsson- Ólöf Ósk Óladóttir 66 (31/23/11)
34 Flottir: Haraldur Þór Stefánsson- Tobías Sveinbjörnsson 66 (32/22/10)
35 hestur 113: Sigurður Björgvinsson- Hjalti Sigurðarson 66 (32/23/9)
36 Gunnar og Karl: Gunnar Orri - Karl Kvaran 66 (33/23/10)
37 Pollarnir Jónas Kristinsson - Gunnar Guðjónsson 66 (33/23/11)
38 Dóri: Guðmundur Ingvi Einarsson - Guðjón Ármann Guðjónsson 66 (33/23/11)
39 Koli: Kristín Nielsen - Hjörleifur B Kvaran 66 (36/24/11)
40 Feðgar: Eyjólfur Örn Jónsson - Jón Ásgeir Eyjólfsson 67 (32/22/9)
41 NRB: Pálmi Örn Pálmason - Sveinbjörn Pálmi Karlsson 67 (33/21/10)
42 t5: Magnús Rósinkrans Magnússon- Kristjana Kristjánsdóttir 67 (33/22/11)
43 Mía: Hjörvar Hans Bragason - Krístín Eyjólfsdóttir 67 (34/22/9)
44 Drápsvélin: Bjarni Bent Ásgeirsson - Guðjón Baldur Gunnarsson 67 (34/22/11)
45 Lyngholl: Sigrún Sjöfn - Oli M Lúðvíksson 67 (35/21/8)
46 Mafia Jens Magnús Magnússon - Sigurlína Gunnarsdóttir 67 (35/24/11)
47 Grísapungarnir: Oddur Sigurðsson - Jón Einar Eysteinsson 67 (35/25/13)
48 Kúamelur: Steinn G. Ólafsson - Ingibjörg Mjöll Pétursdóttir 67 (36/25/11)
49 Gardiola: Vigdís Ólafsdóttir - Ásgeir Þór Árnason 68 (32/20/8)
50 Möndlurnar: Ásdís Einarsdóttir - Aleksandar Alexander Kostic 68 (32/23/10)
51 Móberg: Jóhann Ásgeir Baldurs - Björg Jónsdóttir 68 (34/22/10)
52 Sigurjón og Þorlákur Sigurjón Þorlákur 68 (34/23/11)
53 Framherja:r Gunnar Þórarinsson - Þórður Karlsson 68 (36/26/11)
54 The Albertssons: Jórunn Atladóttir - Albert Steinn Guðjónsson 68 (38/26/11)
55 Tuddarnir: Ágúst Friðgeirsson - Trausti Ágústsson 69 (32/23/10)
56 Kryddlegin hjörtu: Steinunn Sighvatsdóttir - Sigurlín Högnadóttir 69 (34/23/11)
57 HeimE:r Heimir Viðar Sverrisson - Erla Scheving Halldórsdóttir 69 (34/24/12)
58 Stewart: Jón Sigurður Garðarsson - Anna Sigríður Ásgeirsdóttir 69 (35/22/11)
59 TT: Hildur Björk Gunnarsdóttir - Tryggvi Tryggvason 69 (35/22/11)
60 Hrafnhildur Geirsdóttir Hrafnhildur Geirsdóttir - Ottó Þormar 69 (35/24/11)
61 Stólarnir: Gísli Eymarsson - Hildur Hafsteinsdóttir 69 (36/25/11)
62 Nr. 5a: Guðmundur Pálmi Kristinsson - Ragnheiður Karlsdóttir 70 (34/22/11)
63 x 119: Stefán Pétursson - Pjetur Stefánsson 70 (35/23/10)
64 SiggaMína: Sigríður Mínerva Jensdóttir - Kristinn S. Baldvinsson 70 (36/24/11)
65 Sisi: Hafþór Smári Sigmundsson - Sigrid Guðrún Hálfdánardóttir 70 (38/24/11)
66 Hestur 58: Birgir Kristinsson - Jóhanna María Björnsdóttir 71 (34/22/9)
67 Jón og Dóra: Jón Þorbjörn Hilmarsson - Dóra Guðrún Kristinsdóttir 71 (35/25/12)
68 Sleggjurnar: Sigurrós Hrólfsdóttir - Karitas Sigurvinsdóttir 71 (40/28/12)
69 Þunnir eða fullir: Samúel Gunnarsson - Fannar Kristmannsson 72 (35/24/12)
70 Svilarnir: Sigurður Árni Magnússon - Birgir Leifur Hafþórsson 73 (32/22/11)
71 Albatross: Þorleifur Ragnarsson - Halldór Ægir Halldórsson 73 (39/28/12)
72 Retto: Magnús Þór Haraldsson - Rannveig Raymondsdóttir 74 (40/29/14)
73 Feðgar: Baldur Örn Guðnason - Freyr Baldursson 76 (36/26/9)
74 Baldarar: Sigil Baldur - Þór Baldvinsson 76 (39/26/11)
75 Hestur 60: Guðný Sigríður Björnsdóttir - Ólafur Örn Haraldsson 88 (46/30/14)